<$BlogRSDURL$>
Evrópuflakk
sunnudagur, maí 30, 2004
 
Jú, jú... ég er víst líka með í þessu Evrópuflakki þannig að ég verð nú líka að blogga hérna stundum.

Samkvæmt síðustu skrifum mínum á blogginu mínu þá fórum við frá Budapest til Vín, þaðan til Graz og síðan til Feneyja. Það má kannski nefna eitt sérstakt með djammstemmninguna í Vín - á einum barnum var fólk að spila Botcha í góðum fíling, nokkuð spes. Í Graz vorum við síðan bara í nettu tjilli að spila PS2, ekki slæmt.

Við vorum í Feneyjum frá morgni og ca. til kvöldmats. Við röltum þar um og skoðuðum það helsta. Síðan var ferðinni haldið til sólarstrandar sem kallast Lido di Jesolo. Við tókum bara lestina eins og venjulega á lestarstöðina í Jesolo. Síðan ákváðum við að taka leigubíl á ströndina, en hún reyndist vera í mun lengri fjarlægð frá lestarstöðinni en við héldum - leigubíllinn kostað ca. €40, púff... En við komumst þó á Hotel Menfi, ódýrt hótel sem við fundum á netinu. Við komum okkur vel fyrir í herberginu og röltum síðan út til að finna okkur eitthvað að borða. Fundum okkur veitingastað og fengum okkur hamborgara - en þegar maður var búinn að taka einn bita af borgaranum fór rafmagnið af öllum bænum (leit alla vegna þannig út þar sem við vorum). Það var mjög áhugavert að borða borgara í algjöru myrkri... en síðan kom rafmagnið aftur á.

Daginn eftir var bara skellt sér á ströndina til að sleikja sólina í smá tíma. Það var smá gola sem kældi mann niður og var maður ekki alveg að átta sig á því hversu sterk sólin var. En maður áttaði sig á því um kvöldið þegar maður var vel brenndur og nokkuð rauður, ok mjög rauður - ekki alveg planið...

Næsta kvöld tékkuðum við á djammstemmningunni í Ítalíu og skelltum okkur á "Gasoline - American Bar". Maður var þarna bara nartandi á jarðhnetum í góðum fíling að horfa á ítalskar gellur.

Dvölin þarna á Lido di Jesolo minnti nokkuð á Kýpur, maður var bara að sóla sig, taka því rólega og spila Mini Golf þar sem ég rústaði Bjössa ;)

Á fimmtudaginn tékkuðum við okkur út og síðan var planið að koma sér áleiðis til París. Við tókum rútu til Mestre, þaðan lest til Mílanó og svo svefnlest til París. Við lentum í vagni með tveim stelpum frá USA, einum Frakka og konu frá Kóreu. Hún vildi einmitt endilega kenna manni á hurðina: "This is rocked.." uh, ég var ekki alveg að skilja. "This is open, this is rocked.." ah, right. Þá mundi ég eftir "Lost in Translation" - asískt fólk vill oft bera L fram eins og R :)

Síðan er eitt magnað með Amerískar stelpur, maður er búinn að rekast á nokkrar á leiðinni og það virðist eins og þær allar hljómi nánast eins - nokkuð spes - og þær fara heldur ekkert framhjá þér, þær tala mikið og þær tala hátt.

Við komum til París ca. 9 og fórum á Woodstock Hostel sem einhver gaur á lestarstöðinni var að plögga. Það var frekar ódýrt og bara nokkuð fínt. Við droppuðum bakpokunum okkar þar og röltum síðan um París þar sem við sáum það helsta: Effel turninn, sigurbogann, Louvre, Notre Dame, o.s.frv. Við lentum í herbergi með gaur frá Suður-Afríku, það var nokkuð magnað - fyrsta skipti sem maður hittir einhvern frá Suður-Afríku. Hann var víst búinn að vera ferðast í 3 mánuði, aðeins lengur en við. Um kvöldið fengum við okkur fínan franskan kvöldsnæðing: saltaðar pönnukökur með skinku, osti og Dijon sinnepi - mjög gott.

Daginn eftir (laugardagurinn 29. maí) tékkuðum við okkur út úr Woodstock Hostel og fórum á lestarstöðina. Þar tókum við lest til Amsterdam og síðan til Hertogenbosch þar sem Dagur, bróðir Bjössa tók á móti okkur. Hann tók okkur síðan í bæjinn þar sem var eitthvað Jazz festival þannig að þar var góð stemmning. Við tékkuðum á nokkrum stöðum. Meðal annars "Cuba Libra" þar sem var spiluð mjög sérstök tónlist - klassísk 80's lög í bland við 90's og allir þarna voru að fíla þetta - mjög sérstakt. Síðan var einn annar klúbbur sem við vorum að fíla meira - þar var spilað t.d. Foo Fighters, White Stripes, o.s.frv.

Jamm, eins og fólk hefur kannski tekið eftir inniheldur þetta blogg íslenska stafi þar sem maður er núna í fartölvu Dags - gott mál.

föstudagur, maí 14, 2004
 
Tha er madur kominn inn a einn eitt netkaffid, a thessu sinni er thad i Budapest. Ja, madur er kominn til Ungverjalands. A leidinni fra Bulgariu gerdum vid stuttan stans i Bukarest hofudborg Rumeniu. Vid komum thangad um 7 ad morgni og forum kl. 5 seinni partinn. Thetta var dagurinn sem madur vard milljonamaeringur. Gjaldmidillinn i Rumeniu er gjorsamlega i klessu. Hann er heitir Lei og eru 100.000 lei samtals 220 islenskar kronur. Thad thyddi ad allt kostadi morg hundrud thusund eda milljonir. Madur eyddi ca. 2 milljonum. Adur en vid forum til Budapest akvad eg ad skipta thvi sem eg atti eftir i evrur svo eg saeti ekki upp med einhvern verdlausan pappir sem eg gaeti hvergi skipt. Eg skipti 1.822.500 lei og fekk i stadinn 45 evrur. Ekki veit eg hvad Rumenar hafa gert vid efnahaginn sinn. Bukarest er annars agaet borg tho svo hun se ekki serlega turistavaen thar sem thad eru sigaunar og annar oheidarlegur lydur a hverju strai. Engu ad sidur gengu vid um borgina og skodudum okkur um. Mer fannst allavegana gaman ad labba um sja thad sem fyrir augu bar. Ad sjalfsogdu forum vid a McDonalds thar sem maltidin kostadi ekki nema 103.000 lei. Lestin okkar for fra Bukarest kl. 5. Ad thessu sinni vorum vid Hannes ekki einir i klefa heldur deildum vid klefanum med rumensku pari sem var a leid til Vinar ad saekja um vinnu a skemmtiferdaskipi. Vid spjolludum um ymislegt vid thetta folk sem var ansi skemmtilegt. Lestin var austurrisk og vagnstjorinn var einhver sa svalasti sem eg hef sed. Hann var rastagaur i svortum teinottum jakkafotum. Helviti nettur gaur. Lestin kom svo til Budapest klukkan half sex i morgun. Eitthvad mislukkadist pontunin a gistingunni okkar sem fraenka Hannesar sa um. Thegar vid komum a hostelid um half sjö fannst engin pöntun. Thad var tho laust herbergi sem vid gatum bokad en vid gatum ekki fengid thad fyrr en klukkan 2 i dag. Thegar thetta er skrifad er klukkan 12. Vid erum thvi bunir ad labba um Budapest fra thvi fyrir allar aldir i morgun. Vid bordudum morgunmat a Burger King sem opnadi klukkan 9. Vid erum klarlega ad fara ad sofa thar sem thad hefur verid litid um svefn sidustu tvo solarhringa vegna lestarferda. En nu er vid komnir til Budapest og nu a ad mala borgina rauda.

Eg vil oska ollum sem eru ad klara prof thessa dagana til hamingju med thad.

Bless i bili,
Bjössi

mánudagur, maí 10, 2004
 
Vid felagarnir erum nuna stattir i hofudborg Bulgariu, Sofiu. Vid logdum af stad fra Thessaloniki i Grikklandi kl. 23.45 i gaerkvoldi aleidis til Sofiu. Faraskjotinn var ekk af verri endanum, lest fra Bulgarska rikislestarfelaginum. Vid fengum Schlafwagen. Sem var upplifun ut af fyrir sig. Um klukkan 3 stoppadi lestin a landamaerunum. Fyrst stigu um bord hressir griskir landamaeraverdir og toku passana okkar. Thegar their sau ad vid vorum fra Islandi brostu their og sogu "Reykjavik" og "Gretarsson", sidan gengu their i burtu. Eftir a.m.k. 30 minutna bid komu their til baka med passana okkar. Ad thvi loknu lagdi lestin af stad en stoppadi skommu sidar. Inn stigu Bulgarskir landamaeraverdir. Ekki alveg eins hressir. Their toku einnig passana okkar. Eftir langa bid komu loksins passarnir okkar. I theim var stimpill. Vid hofdum fengid leyfi til ad fara inn i landid. Um half atta leytid var bankad a dyrnar okkar og sagt, "Sofia, zwanzige Minuten". Tha var kominn timi til ad vakna og koma ser af stad. Sofia heilsadi okkur med rigningu og fullt af folki sem vildi bjoda okkur gistingu. Einnig vard a vegi okkar folk sem helt thvi fram ad thad vaeri bilar. "I am car", sagdi ein vid okkur sem vildi selja okkur gistingu. Hun var vist ad bjodast til ad keyra okkur ef vid veldum hotelid sem hun var ad selja. Vid kusum hins vegar ad gista a farfuglaheimili sem heitir hinu agaeta nafni Internet Hostel og er rekid af Bandarikjamanni.

Sofia er merkilega vestraen borg og ma sja vestraena menningu a hverju gotuhroni, ma thar nefna McDonalds, Subway, Donkin Donuts, KFC og allar helstu thekktu fataverslanirnar. En ad sjalfsogdu ma sja merki gamla kommunismann sem lysir ser best i ofaum Trabontum, Lödum og Skodum. Her kostar maltid a Mcdonalds 250 kall og allt er mjog odyrt a okkar maelikvarda nema tha einna helst merkjavorur.

Planid er ad vera her fram a midvikudag og halda tha aleidis til Bukarest og gera stuttan stans thar og maeta svo i Budapest um naestu helgi. Leidin liggur svo thadan til Vinar i Austurriki thar sem vid aetlum ad thvo thvott hja fraenku Hannesar. Hugmyndin er svo af fara a strond a Italiu eda Frakklandi.

Eg aetla ad lata thetta naegja i bili,

Med kvedju fra Bulgariu,
Bjössi

fimmtudagur, maí 06, 2004
 
Ja, vid erum nuna stattir i Athenu. Hvad er haegt ad segja um thessa borg. Hun er skitug og havaer, bilaumferdin er gifurleg med tilheyrandi mengun. Nuna fer dvol okkar her ad enda og kominn timi ad halda ferdinni afram. Naesta stopp verdur hofudborg Bulgariu, Sofia. Thad tekur samtals solarhring ad taka lest thangad fra Athenu. Thad kemur thvi vel til greina ad stoppa a leidinni nanar tiltekid i Thessaloniki sem er naest staersta borg Grikklands og er mitt a milli Athenu og Sofiu. En thetta kemur betur i ljos thegar vid leggjum af stad.

A morgun kemur til greina ad finna thad ut hvernig vid komust a strond eda bara slaepast um i borginni og skoda allar thessar merku minjar sem her eru a hverju strai.

Herna er ad sjalfsogdu sol og blida, rumlega 20 stiga hiti. En thad rigndi samt i gaerkvoldi. Svona fyrir tha sem vilja vita thad.

bless

sunnudagur, maí 02, 2004
 
Jæja þá fer Evrópuflakkið okkar Hannesar að byrja..... Stay tuned!


Powered by Blogger