<$BlogRSDURL$>
Evrópuflakk
föstudagur, maí 14, 2004
 
Tha er madur kominn inn a einn eitt netkaffid, a thessu sinni er thad i Budapest. Ja, madur er kominn til Ungverjalands. A leidinni fra Bulgariu gerdum vid stuttan stans i Bukarest hofudborg Rumeniu. Vid komum thangad um 7 ad morgni og forum kl. 5 seinni partinn. Thetta var dagurinn sem madur vard milljonamaeringur. Gjaldmidillinn i Rumeniu er gjorsamlega i klessu. Hann er heitir Lei og eru 100.000 lei samtals 220 islenskar kronur. Thad thyddi ad allt kostadi morg hundrud thusund eda milljonir. Madur eyddi ca. 2 milljonum. Adur en vid forum til Budapest akvad eg ad skipta thvi sem eg atti eftir i evrur svo eg saeti ekki upp med einhvern verdlausan pappir sem eg gaeti hvergi skipt. Eg skipti 1.822.500 lei og fekk i stadinn 45 evrur. Ekki veit eg hvad Rumenar hafa gert vid efnahaginn sinn. Bukarest er annars agaet borg tho svo hun se ekki serlega turistavaen thar sem thad eru sigaunar og annar oheidarlegur lydur a hverju strai. Engu ad sidur gengu vid um borgina og skodudum okkur um. Mer fannst allavegana gaman ad labba um sja thad sem fyrir augu bar. Ad sjalfsogdu forum vid a McDonalds thar sem maltidin kostadi ekki nema 103.000 lei. Lestin okkar for fra Bukarest kl. 5. Ad thessu sinni vorum vid Hannes ekki einir i klefa heldur deildum vid klefanum med rumensku pari sem var a leid til Vinar ad saekja um vinnu a skemmtiferdaskipi. Vid spjolludum um ymislegt vid thetta folk sem var ansi skemmtilegt. Lestin var austurrisk og vagnstjorinn var einhver sa svalasti sem eg hef sed. Hann var rastagaur i svortum teinottum jakkafotum. Helviti nettur gaur. Lestin kom svo til Budapest klukkan half sex i morgun. Eitthvad mislukkadist pontunin a gistingunni okkar sem fraenka Hannesar sa um. Thegar vid komum a hostelid um half sjö fannst engin pöntun. Thad var tho laust herbergi sem vid gatum bokad en vid gatum ekki fengid thad fyrr en klukkan 2 i dag. Thegar thetta er skrifad er klukkan 12. Vid erum thvi bunir ad labba um Budapest fra thvi fyrir allar aldir i morgun. Vid bordudum morgunmat a Burger King sem opnadi klukkan 9. Vid erum klarlega ad fara ad sofa thar sem thad hefur verid litid um svefn sidustu tvo solarhringa vegna lestarferda. En nu er vid komnir til Budapest og nu a ad mala borgina rauda.

Eg vil oska ollum sem eru ad klara prof thessa dagana til hamingju med thad.

Bless i bili,
Bjössi

Comments: Skrifa ummæli

Powered by Blogger