<$BlogRSDURL$>
Evrópuflakk
mánudagur, maí 10, 2004
 
Vid felagarnir erum nuna stattir i hofudborg Bulgariu, Sofiu. Vid logdum af stad fra Thessaloniki i Grikklandi kl. 23.45 i gaerkvoldi aleidis til Sofiu. Faraskjotinn var ekk af verri endanum, lest fra Bulgarska rikislestarfelaginum. Vid fengum Schlafwagen. Sem var upplifun ut af fyrir sig. Um klukkan 3 stoppadi lestin a landamaerunum. Fyrst stigu um bord hressir griskir landamaeraverdir og toku passana okkar. Thegar their sau ad vid vorum fra Islandi brostu their og sogu "Reykjavik" og "Gretarsson", sidan gengu their i burtu. Eftir a.m.k. 30 minutna bid komu their til baka med passana okkar. Ad thvi loknu lagdi lestin af stad en stoppadi skommu sidar. Inn stigu Bulgarskir landamaeraverdir. Ekki alveg eins hressir. Their toku einnig passana okkar. Eftir langa bid komu loksins passarnir okkar. I theim var stimpill. Vid hofdum fengid leyfi til ad fara inn i landid. Um half atta leytid var bankad a dyrnar okkar og sagt, "Sofia, zwanzige Minuten". Tha var kominn timi til ad vakna og koma ser af stad. Sofia heilsadi okkur med rigningu og fullt af folki sem vildi bjoda okkur gistingu. Einnig vard a vegi okkar folk sem helt thvi fram ad thad vaeri bilar. "I am car", sagdi ein vid okkur sem vildi selja okkur gistingu. Hun var vist ad bjodast til ad keyra okkur ef vid veldum hotelid sem hun var ad selja. Vid kusum hins vegar ad gista a farfuglaheimili sem heitir hinu agaeta nafni Internet Hostel og er rekid af Bandarikjamanni.

Sofia er merkilega vestraen borg og ma sja vestraena menningu a hverju gotuhroni, ma thar nefna McDonalds, Subway, Donkin Donuts, KFC og allar helstu thekktu fataverslanirnar. En ad sjalfsogdu ma sja merki gamla kommunismann sem lysir ser best i ofaum Trabontum, Lödum og Skodum. Her kostar maltid a Mcdonalds 250 kall og allt er mjog odyrt a okkar maelikvarda nema tha einna helst merkjavorur.

Planid er ad vera her fram a midvikudag og halda tha aleidis til Bukarest og gera stuttan stans thar og maeta svo i Budapest um naestu helgi. Leidin liggur svo thadan til Vinar i Austurriki thar sem vid aetlum ad thvo thvott hja fraenku Hannesar. Hugmyndin er svo af fara a strond a Italiu eda Frakklandi.

Eg aetla ad lata thetta naegja i bili,

Med kvedju fra Bulgariu,
Bjössi

Comments:
Viii, commentid virkar - er thad ekki?

Sma plogg: http://www20.brinkster.com/hannesaj/
 
fokkin ass boring að pósta komment hérna maður - mar verður að logga seg enn og eitthvað - eða bara anonímus - boring shite

pece and love with the green midgets on the mile homies.

Hlyzzie
 
Skrifa ummæli

Powered by Blogger